Nýjar uppskriftir

MYNDBAND
Kasjú “sýrður rjómi”Hér er ein sem er ótrúlega einföld og kunnugleg fyrir flestum þ.e.a.s engin framandi innihaldsefni og nafnið bendir til þess…
MYNDBAND
Grillað lambakonfekt með krömdum kartöflum & graslaukssósuÞegar þið viljið dekra við ykkur eða bjóða í almennilega grillveislu, þá er lambakonfekt algjör lúxus – en samt ótrúlega…
MYNDBAND
Epla & bananakaka með stökkum múslítoppiHafið þið prófað að nota múslí í bakstur? Þessi epla og bananakaka er ótrúlega bragðgóð, stútfull af góðri næringu og…
MYNDBAND
Beikonvafnar kjúklingalundir með rjómaostiÞessar lundir eru undurgóðar og má nota bæði sem máltíð eða sem bita á smáréttahlaðborð. Það er auðvitað hægt að…
MYNDBAND
Bananaís með vanilluEf það hefur einhvertíman verið veður fyrir ís þá var það svo sannarlega í dag, vonum að spáin haldi áfram…
MYNDBAND
BBQ pylsuspjótÞessi uppskrift að BBQ pylsuspjótum er einföld, litrík og einstaklega bragðgóð – fullkomin fyrir sumarið! Hver og einn getur auðvitað…
MYNDBAND
Glútenlaus súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremiEinfaldar súkkulaðikökur eru bestar og það er enn betra ef uppskriftin af þeim er auðveld og fljótleg. Það er því…
MYNDBAND
Pestó spaghettiÞetta þarf ekki að vera flókið, hér erum við með dýrindis pestó spaghettí rétt sem er einfaldur og bragðgóður. 
MYNDBAND
Jarðarberja- og basil margaritaÞetta er klárlega sumarkokteillinn í ár! Ferskur, litríkur og ómótstæðilega góður drykkur.. Fullkominn í sumarsólinni, í garðpartíum eða á björtum…